Frozen sögusafn 2

Forsíða bókarinnar

Í þessu fallega sögusafni er að finna skemmtilegar og lærdómsríkar sögur af ævintýrum Önnu, Elsu, Kristjáni, Ólafi og vinum þeirra í Arendell.

Þau halda afmælisveislu, leita að kristöllum, halda glæsilegar vetrar- og sumarhátíðir og í sameiningu létta þau álögum af Arendell og Álagaskógi!

Góða skemmtun!