Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fyrstu 100 orð Depils

Flipabók

Forsíða kápu bókarinnar

Eftirlætis flipabækur barnanna!

Það er gaman að læra fyrstu 100 orðin með Depli og vinum hans í þessari fallegu og litskrúðugu flipabók.

Á hverri opnu er margt skemmtilegt að uppgötva.