Fyrstu 100 orð Depils

Flipabók

Forsíða bókarinnar

Eftirlætis flipabækur barnanna!

Það gaman að læra fyrstu 100 orðin með Depli og vinum hans í þessari fallegu og litskrúðugu flipabók.

Á hverri opnu er margt skemmtilegt að uppgötva.