Geitin Gagagú
og lestu nú! Nr.1
Geitin Gagagú er alltaf að lenda í furðulegum uppákomum. Algjört vesen! En sem betur fer er hún jafn flink að koma sér úr klandri og að þefa uppi vandræði. Í þessari bók fer geitin í ferðalag til Afríku, tunglsins og endar inni í skógi þar sem við kynnumst kanínu og svíni, sem verða erkióvinir geitarinnar. Fullt af fyndnu efni í þessari bók!