Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Gimsteinninn

Sælir eru friðflytjendur

Forsíða kápu bókarinnar

Bókin setur í brennidepil það sem kristin lífsskoðun fjallar um, trú, von og kærleika i friði við alla menn. Höfundur sér þau viðhorf og trú koma saman eins og í ljósbroti gimsteins. Hún er hnitmiðuð og hentar öllum forvitnum lesendum sem vilja vita meira og upplifa eitthvað nýtt og spennandi í sínu lífi og starfi.