Höfundur: Þorvaldur Víðisson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Gimsteinninn Sælir eru friðflytjendur Þorvaldur Víðisson Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsið Bókin setur í brennidepil það sem kristin lífsskoðun fjallar um, trú, von og kærleika i friði við alla menn. Höfundur sér þau viðhorf og trú koma saman eins og í ljósbroti gimsteins. Hún er hnitmiðuð og hentar öllum forvitnum lesendum sem vilja vita meira og upplifa eitthvað nýtt og spennandi í sínu lífi og starfi.
Vonin Akkeri fyrir sálina Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsið Í þessari bók má finna safn spakmæla um VONINA. Vonin er eins og akkeri fyrir sálina, traust og öruggt. Hún veitir okkur kjark og þrótt í verkefnum hversdagsins.