Góða nótt, Dormakó
Dormakó er búinn að vera úti að leika við Önnu í allan dag. Núna er hann orðinn syfjaður. Þau halda heim en á leiðinni sofnar Dormakó á hinum ólíklegustu stöðum. Lyftu flipunum og finndu Dormakó ...
Samstarfsverkefni milli rithöfundarins Hugins Þórs Grétarssonar og Súsönnu Barberi frá Ítalíu.