Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Góðan daginn bréfberi

Forsíða kápu bókarinnar

Bráðskemmtileg myndabók fyrir börn á öllum aldri. Bréfberinn ferðast um með stundum óvæntar – en alltaf ánægjulegar! – sendingar.