Höfundur: Guðrún Vilmundardóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Góðan daginn bréfberi Michaël Escoffier og Matthieu Maudet Benedikt bókaútgáfa Bráðskemmtileg myndabók fyrir börn á öllum aldri. Bréfberinn ferðast um með stundum óvæntar – en alltaf ánægjulegar! – sendingar.
Samþykki Vanessa Springora Benedikt bókaútgáfa Unglingsstúlkan V. lifir og hrærist í heimi bóka og hana dreymir um að verða rithöfundur. Þrettán ára gömul kemst hún í kynni við G., þekktan höfund sem fjallar gjarnan um sambönd sín og samneyti við ólögráða börn. Í bókinni er velt upp spurningum um samþykki; bæði í persónulegum skilningi og því sem samfélagið samþykkir á hverjum tíma.