Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Handbók gull­graf­ar­ans

Forsíða kápu bókarinnar

Milla og Guðjón G. Georgsson komast yfir áratuga gamalt fjár­sjóðs­kort. Við leitina að fjársjóðnum átta þau sig fljótlega á því að einhver fylgist með þeim. Fyrsta bókin um krakkana í Álftabæ, Rannsóknin á leyndar­dómum Eyðihússins, hlaut Íslensku barna­bókaverð­launin og önnur bókin, Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf, hlaut Barna­bóka­verð­laun Reykja­víkur.