Höfundur: Snæbjörn Arngrímsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Handbók gullgrafarans Snæbjörn Arngrímsson Forlagið - Vaka-Helgafell Milla og Guðjón G. Georgsson komast yfir áratuga gamalt fjár­sjóðs­kort. Við leitina að fjársjóðnum átta þau sig fljótlega á því að einhver fylgist með þeim. Fyrsta bókin um krakkana í Álftabæ, Rannsóknin á leyndar­dómum Eyðihússins, hlaut Íslensku barna­bókaverð­launin og önnur bókin, Dularfulla styttan og dreng...
Hin óhæfu Michael Hjorth og Hans Rosenfeldt Bjartur Bækur Hjorths og Rosenfeldts um sálfræðinginn Sebastian Bergman hafa farið sannkallaða sigurför um heiminn. Hin óhæfu er fimmta bókin í röðinni.