Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hanni granni dansari

Forsíða bókarinnar

Sjötta bókin í sagnaflokknum vinsæla um Stellu og fjölskyldu hennar: mömmu klikk, pabba prófessor, ömmurnar tvær, bræðurna Sigga og Palla, og nýfæddu tvíburana. Nú fær Hanni granni loksins sína sögu og óhætt er að segja að níski nágranninn, sem er alveg að verða hluti af fjölskyldunni, komi hér rækilega á óvart.

Sjötta bókin í sagnaflokknum vinsæla um Stellu og fjölskyldu hennar: mömmu klikk, pabba prófessor, ömmurnar tvær, bræðurna Sigga og Palla, og nýfæddu tvíburana. Nú fær Hanni granni loksins sína sögu og óhætt er að segja að níski nágranninn, sem er alveg að verða hluti af fjölskyldunni, komi hér rækilega á óvart.