Harmaborgin

Efni ljóðanna á sér stað á friðsælum reit, kirkjugarði, sem tekur á sig hrollvekjandi myndir þegar svo ber undir. Flest eru ljóðin fram sett af mildi og stemningin snertir hug og hjarta lesenda. Ég er býsna lukkulegur með þessi ljóð og titillinn er afbragðsorðaleikur. – Gísli Rúnar Jónsson