Harmaborgin

Ljóð úr kirkjugarði

Forsíða bókarinnar

Efni þessara ljóða, sem er fremur dulúðlegt, á sér stað á friðsælum reit, kirkjugarði, sem getur tekið á sig hrollvekjandi myndir þegar svo ber undir. Flest eru ljóðin fram sett af nokkurri mildi, með undantekningum, og stemning­arnar ná að snerta huga og hjarta lesandans.