Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Harmaborgin

Ljóð úr kirkjugarði

  • Höfundur Helgi Jónsson
Forsíða bókarinnar

Efni þessara ljóða, sem er fremur dulúðlegt, á sér stað á friðsælum reit, kirkjugarði, sem getur tekið á sig hrollvekjandi myndir þegar svo ber undir. Flest eru ljóðin fram sett af nokkurri mildi, með undantekningum, og stemning­arnar ná að snerta huga og hjarta lesandans.