Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Harry Potter og eldbikarinn

Myndskreytt útgáfa

Forsíða kápu bókarinnar

Fjórða bókin í glæsilegri, myndskreyttri útgáfu á Harry Potter-bókunum.

Af óviðjafnlegu listfengi myndlýsir Jim Kay, handhafi Kate Greenway-verðlaunanna, fræg atriði og uppáhaldspersónur úr bókinni um Harry Potter og eldbikarinn – svo sem Skrögg Illaauga, Viktor Kram, Rítu Skeeter og fleiri – þegar Beauxbatons, Durmstrang og Hogwarts keppa til sigurs í Þrígaldraleikunum í þessari magnþrungnu myndskreyttu útgáfu á fjórðu bókinni í hinni ástsælu ritröð J.K. Rowling.