Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Harry Potter og eldbikarinn

  • Höfundur J.K. Rowling
  • Þýðandi Helga Haraldsdóttir
Forsíða bókarinnar

Endurútgáfa á fjórðu bók í hinni sígildu ritröð um Harry Potter.

Á fjórða ári sínu í Hogwarts tekur Harry Potter þátt í Þrígaldraleikunum sem eru þá haldnir í fyrsta skipti í yfir 500 ár. Galdramenn undir 17 ára aldri mega ekki taka þátt, en á hrekkjavökunni þegar eldbikarinn velur keppendurna verður Harry forviða að sjá nafn sitt þar á meðal. Í keppninni mun hann standa frammi fyrir lífshættulegum þrautum, drekum og illum galdramönnum, en ekki síst er leikurinn gerður til að leiða þá saman, Harry Potter og hinn myrka herra, Voldemort.