Harry Potter og fanginn frá Azkaban

myndskreytt útgáfa

Stórglæsileg myndskreytt útgáfa af þriðju bókinni í ritröðinni um Harry Potter, stútfull af töfrum úr pensli Jims Kay, handhafa Kate Greenaway-verðlaunanna.

"Stórfenglegt"
Telegraph