Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hver ruglaði pökkunum

Múmínáflarnir: Mía litla

Forsíða bókarinnar

Mía litla útdeilir gjöfum til íbúa Múmíndals. En rata allir pakkarnir í réttar hendur?

Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson.