Múmínáflarnir: Mía litla Hver ruglaði pökkunum

Myndabók

Forsíða bókarinnar

Mía litla útdeilir gjöfum til íbúa Múmíndals. En rata allir pakkarnir í réttar hendur?

Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson.