Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hvernig á að drepa fjölskyldu sína?

Forsíða kápu bókarinnar

Það er sagt að maður geti ekki valið sér fjölskyldu sína. En maður getur drepið hana!

Grace Bernard. Dóttir, systir, fjöldamorðingi ...

Grace hefur misst allt. Og hún lætur ekkert stöðva sig við að ná fram hefndum.

Fyndnasta bók ársins, grípandi og grimm, um stéttamun, fjölskyldur, ást ... og morð.

Helgi Ingólfsson íslenskaði.

„Ég elskaði þessa bók.“ – Richard Osman

„Hrollvekjandi en líka bráðfyndin.“ – Sunday Telegraph

„Bráðfyndin og myrk.“ – Elle

* * * * * „Fangar þig algerlega.“ — Cosmopolitan

„Fyndin, eiturskörp og brengluð.“ – Jojo Moyess