Hvernig á að drepa fjölskyldu sína
Það er sagt að maður geti ekki valið sér fjölskyldu sína. En maður getur drepið hana! Grace Bernard. Dóttir, systir, fjöldamorðingi ... Grace hefur misst allt. Og hún lætur ekkert stöðva sig við að ná fram hefndum.