Niðurstöður

  • Þórdís Bachmann

Lengsta nóttin

Í þéttri snjókomu og skafrenningi hugsar Vera Stanhope um það eitt að komast sem fyrst heim á Land-Rovernum sínum. En hún villist af leið og allt í einu blasir við henni yfirgefin bifreið í vegkantinum. Bílstjóradyrnar eru opnar en bílstjórinn hvergi sjáanlegur. Í aftursætinu reynist vera ungbarn í bílstól. Vera tekur barnið með sér svo það frjósi ekki í hel og ekur að gömlu s...