Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hvolpasveitin: Hvolpar bjarga fótboltaleik

Forsíða kápu bókarinnar

Blíða borgarstjóri skorar á Þokubotn í fótboltaleik en Sigurviss borgarstjóri og kattaklíka hans luma á ýmsum klækjabrögðum!

Getur Hvolpasveitin unnið nógu vel saman til að tryggja sigur gegn borgarstjóranum og lævísu kettlingunum?