Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hvolpasveitin: Þjótum til bjargar!

Forsíða kápu bókarinnar

Þegar hertoginn af Hvolpabæ mætir óvænt í afmælisveislu prinsessu Voffaborgar hverfur skyndilega Voffaborgargimsteinninn!

Þetta virðist vera verkefni fyrir Hvolpasveit!

Geta Róbert og hvolparnir stöðvað þjófinn áður en hann hífir allt konungdæmið upp til skýja?