Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Í djúpinu

Forsíða kápu bókarinnar

Margslungin og spennandi Vestfjarðaglæpasaga með dulrænum undirtónum. Athafnamaður finnst látinn í heitum potti við heimili sitt í Reykjavík og rannsókn lögreglu teygir sig inn á slóðir sem liggja aftur til fortíðar og á heimavist vestur á fjörðum. Hvaða leyndarmál búa í djúpinu?