Ilmreyr

Móðurminning

Ilmreyr er kveðja frá dóttur til móður en um leið óður til formæðra og -feðra sem háðu lífsstríð sitt við úthafsölduna vestur á fjörðum. Í bókinni vefast sjálfsævisöguleg efnistök saman við sagnfræði, þjóðfræði, skáldskap og skemmtun. Hér segir frá samspili kynja og kynslóða, bernskubrekum, hversdagslífi, ævintýrum, ástum og mögnuðum örlögum.