Glæður galdrabáls
Glæður galdrabáls fjallar um tíma galdraótta og ofstækis. Hér er rakin saga móður og sonar sem lögðu fótgangandi í langa ferð norðan úr landi vestur á firði í leit að betri kjörum, á síðari hluta 17. aldar, þegar tíðkaðist að brenna fólk á báli fyrir galdra.