Höfundur: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ilmreyr Móðurminning Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Forlagið - Vaka-Helgafell Ilmreyr er kveðja frá dóttur til móður en um leið óður til formæðra og -feðra sem háðu lífsstríð sitt við úthafsölduna vestur á fjörðum. Í bókinni vefast sjálfsævisöguleg efnistök saman við sagnfræði, þjóðfræði og skáldskap. Hér segir frá samspili kynja og kynslóða, bernskubrekum, hversdagslífi, ævintýrum, ástum og mögnuðum örlögum.