Írissa og Issi eignast kajak

Forsíða kápu bókarinnar

Systkinin Írissa og Issi búa í Hafnarfirði. Pabbi þeirra hann Mundi, gefur þeim óvænta og skemmtilega gjöf. Gjöfin kemur systkinunum í kynni við álfana á Torfaskeri.