Ísland - Vegaatlas

Vegaatlasinn er í mælikv. 1:200 000 og inniheldur auk vegakorta ýmis þemakort um útivist (golfvelli, sundlaugar og skíðasvæði) og söfn, en einnig gróður- og jarðfræðikort. Ítarleg nafnaskrá fylgir. Vegaatlasinn er samanlagður (16 x 31 cm) í vandaðri öskju, 60 cm á breidd. Ný útg. 2021. Tungumál: Íslenska, enska, þýska og franska.