Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Íslensk knatt­spyrna 2021

Ómissandi bók í safn alls knattspyrnuáhugafólks. Allt frá árinu 1981 hefur Víðir Sigurðsson haldið úti gríðarlegri heimildavinnu um íslenska knattspyrnu, mögnuðu starfi sem á sér enga hliðstæðu.

Á 40. afmælisárinu er ekki brugðið út af vananum, því hér fjallar Víðir um hið viðburðaríka knattspyrnuár 2021 af sinni alkunnu snilli.