Höfundur: Víðir Sigurðsson

Íslensk knattspyrna 2022

Bækur Víðis Sigurðssonar um íslenska knattspyrnu eru einstakar og eiga engan sinn líka í heiminum. Þessi vinsæli bókaflokkur hefur nú komið út í rúm fjörutíu ár og hefur aldrei verið betri. Hér finnur áhugafólk um knattspyrnu allt sem gerðist í íslenska boltanum á árinu 2022 í máli og myndum. Ómissandi árbók allra áhangenda íslenskrar knattspyrnu.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Íslensk knattspyrna 2021 Víðir Sigurðsson Sögur útgáfa Ómissandi bók í safn alls knattspyrnuáhugafólks. Allt frá árinu 1981 hefur Víðir Sigurðsson haldið úti gríðarlegri heimildavinnu um íslenska knattspyrnu, mögnuðu starfi sem á sér enga hliðstæðu. Á 40. afmælisárinu er ekki brugðið út af vananum, því hér fjallar Víðir um hið viðburðaríka knattspyrnuár 2021 af sinni alkunnu snilli.