Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Jarðfræði fyrir framhaldsskóla

  • Höfundur Jóhann Ísak Pétursson
Forsíða bókarinnar

Yfirgripsmikil kennslubók á vefbókarformi þar sem grundvallarþáttum jarðfræðinnar, s.s. flekareki, jarðskjálftum, eldvirkni og jarðsögu, eru gerð skil í máli og lifandi myndum. Gagnvirk verkefni og sjálfspróf fylgja hverjum kafla auk skýringarefnis af ýmsum toga. Nemendur geta glósað og leyst verkefni í vefbókinni og nýtt sér talgervil.