Jörð, loft og lögur
Jarðfræði – umhverfisfræði – náttúrulæsi
Gagnvirk vefbók fyrir grunnáfanga í náttúruvísindum á félags- og hugvísindabraut framhaldsskóla. Fjallað er um stórt sem smátt í náttúrulegu umhverfi, jörðina sem hluta af sólkerfinu, lofthjúpinn, yfirborð jarðar og hafdjúpin.