Niðurstöður

  • Jóhann Ísak Pétursson

Jarðfræði fyrir framhaldsskóla

Yfirgripsmikil kennslubók á vefbókarformi þar sem grundvallarþáttum jarðfræðinnar, s.s. flekareki, jarðskjálftum, eldvirkni og jarðsögu, eru gerð skil í máli og lifandi myndum. Gagnvirk verkefni og sjálfspróf fylgja hverjum kafla auk skýringarefnis af ýmsum toga. Nemendur geta glósað og leyst verkefni í vefbókinni og nýtt sér talgervil.