Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Jólagjöfin frá Bangsímon

Forsíða kápu bókarinnar

Bangsímon og Grislingur hlakka mikið til jólanna.

Grislingur er duglegur að skreyta heimili sitt til að undirbúa hátíðina, en hann er hræddur um að jólasveinninn hafi of mikið að gera til að muna eftir sér. Bangsímon lofar vini sínum að jólasveinninn muni ekki gleyma honum.

En hvernig getur hann staðið við það loforð?