Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Jólasveinarnir

Forsíða kápu bókarinnar

Hér er loks komin endurútgefin bráðskemmtileg bók Iðunnar Steinsdóttur um jólasveinana þrettán. Þegar jólin nálgast fara skrýtnir náungar á kreik, þeir klöngrast ofan úr fjöllum og stefna í átt til byggða með sitt síða skegg og úttroðna poka á baki. Hvaða karlar eru með þetta og hvað skyldi vera í pokunum þeirra?