Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Jólasyrpa 2022

Forsíða kápu bókarinnar

Fjörug lesning sem kemur öllum í hátíðarskap!

Það er alltaf fjör í Andabæ þegar jólin nálgast. Hér eru níu stórskemmtilegar jólasögur af Andrési Önd og félögum.