Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi
Þarftu að glæða kærleikann í þínu lífi? Þessi bók er safn af gömlum og nýjum tilvitnunum um kærleikann, fengnar úr kristinni hefð, sálmum sálmabókar og ritum Biblíunnar, úr ritum annarra trúarbragða, bókmenntum og dægurlögum. Ástin spyr ekki um kyn eða kynferði, stétt eða stöðu. Ást og kærleikur sigra allt.
Þarftu að glæða kærleikann í þínu lífi? Þessi bók er safn af gömlum og nýjum tilvitnunum um kærleikann, fengnar úr kristinni hefð, sálmum sálmabókar og ritum Biblíunnar, úr ritum annarra trúarbragða, bókmenntum og dægurlögum. Svo virðist sem ástin og kærleikurinn sé undirtónninn í tónverki lífsins og skapar samhljóm milli allra hinna tónanna. Ástin spyr ekki um kyn eða kynferði, stétt eða stöðu. Ást og kærleikur sigra allt. Bókin Vonin sem er systurbók kom út fyrir tveimur árum. Von er á þriðju bókinni, Trú, árið 2026.