Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Kærókeppnin

Forsíða kápu bókarinnar

Davíð og Natalía hafa verið bestu vinir síðan þau fæddust. Þau hafa líka verið að keppa síðan þau fæddust. Nú etja þau kappi í splunkunýrri keppni sem gengur út á að komast í samband. Upphitun sem setur tóninn, brösuglegt upphaf, æsispennandi framvinda og óvæntar lokamínútur.

Fótbolti, handbolti og körfubolti eru alltaf í kringum okkur. En það er ekki á hverjumd degi sem þér gefst tækifæri til að fylgjast með beinni textalýsingu á kærókeppni!Þetta stefnir í hörkukeppni!