Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ritröð Faber & Pedersen Kaldaslóð

Fyrsta bók

Forsíða kápu bókarinnar

Fyrsta bókin í bókaflokki um Juncker, reyndan lögreglumann, sem rannsakar stórbrotið morðmál. Karlmaður er myrtur og eiginkona hans horfin. Fyrrverandi félagi Junckers, Signe Kristiansen, rannsakar mannskæða sprengingu á jólamarkaði í Kaupmannahöfn. Slóðin er köld en svo berst óvænt ábending. Æsispennandi til síðustu blaðsíðu.

Xxx