Þriðja bók – sjálfstætt framhald Kyrkjari
Kyrkjari eftir Faber og Pedersen er þriðja bókin í þrælspennandi ritröð um þau Juncker og Signe sem starfa í ofbeldisglæpadeild Kaupmannahafnarlögreglunnar. Bókin er sjálfstætt framhald Meinsemdar og Kölduslóðar sem komu út 2021.