Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Karamazov - bræðurnir

  • Höfundur Fjodor Dostojevskí
  • Þýðandi Ingibjörg Haraldsdóttir

Eitt frægasta skáldverk allra tíma, stórbrotin saga um afbrýðisemi, hatur og morð en jafnframt um kærleika og bróðurþel. Þegar föðurmorð er framið og réttarhöld hefjast er hverjum steini velt við og tekist á við stærstu spurningar mannlegrar tilveru. Ingibjörg Haraldsdóttir hlaut mikið lof fyrir þýðingu sína á þessu mikla og magnaða verki.