Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Kasia og Magdalena

Forsíða kápu bókarinnar

Magdalena hefur verið í barnaverndarkerfinu alla ævi og dvalið á ótal fósturheimilum. Mamma hennar glímir við fíkn og nú virðist hún vera að missa fótanna aftur. Þegar Magdalena verður ástfangin af Kasiu finnur hún öryggið sem hana hefur alltaf skort. Þess vegna lætur hún allar vísbendingar um skuggalega fortíð hennar sem vind um eyrun þjóta.