Kíkjum í sveitina

Forsíða bókarinnar

Einföld harðspjalda flipabók sem er bæði skemmtileg og fræðandi fyrir forvitna krakka 2 ára og eldri.

Í þessari bók er hægt að lyfta flipum og sjá hvernig lífið er á bóndabænum.