Konan sem allt­af gekk á undan

Sögusvið í smásögum Ingimundar er kunnuglegt en teygir sig reyndar einnig til annarra landa. En rétt eins og höfundi lætur vel að skyggnast inn í ólgandi óreiðuna í hugum sögupersóna sinna vítt og breitt um veröldina, á ekki síður við hann að stíla fallegar stemningar um sína hjartans vini í ríki dýra, fugla, skordýra og plantna á Íslandi.