Kóngsríkið 2 Kóngurinn af Ósi

Forsíða kápu bókarinnar

Veldi bræðranna Carls og Roys Opgard riðar til falls þegar erkióvinur þeirra, lögreglustjórinn Kurt Willumsen, finnur nýja tækni sem hann telur geta sannað sekt þeirra í óupplýstum morðmálum. Óveðursskýin – og líkin – hrannast upp og bræðurnir lenda í blóðugu kapphlaupi við réttvísina. Mögnuð saga eftir meistara norrænu glæpasögunnar.