Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Krókur bjargar jólunum

Forsíða kápu bókarinnar

Jólin nálgast í Vatnskassavin en öllu eldsneyti þar hefur verið stolið.

Krókur og Leiftur taka til sinna ráða svo ekki þurfi að fresta jólunum!