Kvöldið sem hann hvarf

Forsíða kápu bókarinnar

Foreldrar Noru deyja bæði af slysförum. Sorgin heltekur hana, en hálfbróðir hennar heldur því fram að dauði föður þeirra, ríks hótelkeðjueiganda, hafi ekki verið slys. Var faðir hennar myrtur? Hver var þá morðinginn? Hvaða leyndarmáli bjó faðir hennar yfir? Ný spennusaga eftir höfund metsölubókarinnar Það síðasta sem hann sagði mér.