Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með
fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort
bókin sé fáanleg.
Kynjadýr í Buckinghamhöll
-
Höfundur
David Walliams
-
Þýðandi
Guðni Kolbeinsson
Alfreð prins, lasburða tólf ára drengur, hefur aldrei kynnst lífinu utan Buckinghamhallar. Ill öfl eru að verki og hann verður að berjast við konung kynjadýranna – sjálfan grýfoninn. Hér er David Walliams í essinu sínu. Þessi bók tróndi lengi í efsta sæti bóksölulista í Bretlandi.