Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Mini Me Lærum A, Á, B

Forsíða kápu bókarinnar

Börn elska að læra stafrófið með því að skoða þessa fallegu bók. Hún er full af myndum, björtum litum og gleði.