Létt og loftsteikt í Air fryer

Hollir, gómsætir og fljótlegir réttir

Forsíða kápu bókarinnar

Spennandi matreiðslubók eftir breskan metsöluhöfund með 80 girnilegum uppskriftum að loftsteiktum réttum fyrir sanna sælkera. Hentar byrjendum jafnt sem reyndum, kjötætum, grænmetisætum og grænkerum. Það er fljótlegt og hollt að elda í Air Fryer sem er ótvíræður kostur fyrir önnum kafið fólk og þá sem vilja fækka hitaeiningum.