Léttlestrarbækur Geimgarður, Lestrarhestur, Nammigrísinn, Plánetuguðir, Undraverð dýr og Varúð! villt dýr
Nýjar og skemmtilegar léttlestrarbækur. Frábært efni til að þjálfa lestur. Forvitni barna er vakin með efnistökum bókanna. Unnið er með gamansaman texta, góð gildi og áhugasvið barna. Með því að vekja upp forvitni þeirra sækja þau sjálf í að lesa. Hér eru á ferð sex nýjar bækur í einum allra vinsælasta bókaflokki landsins.