Líló og Stitch
Líló er kát og fjörug fimm ára stelpa á Havaii-eyjum. Líf hennar gjörbreytist daginn sem hún fær hund. Hundurinn reynist vera geimveran Stitch, góðhjartaður vandræðagemsi með geimlögguna á hælunum!
Líló er kát og fjörug fimm ára stelpa á Havaii-eyjum. Líf hennar gjörbreytist daginn sem hún fær hund. Hundurinn reynist vera geimveran Stitch, góðhjartaður vandræðagemsi með geimlögguna á hælunum!